top of page
Kynsjúkdómatékk
Grunar þig að þú hafir verið útsett fyrir kynsjúkdómasmiti?
Ert þú með nýjan maka eða vilt þú bara vera viss um að þú sért ekki með smit? Engar áhyggjur, þú getur komið til okkar og við tökum strok frá leggöngum til að athuga hvort um sýking sé til staðar.
Leghálsskimun
Hér getur þú bætt við skimun fyrir leghálskrabbameini.
Samhæfingarstöð krabbameinsskimana býður öllum konum á aldrinum 23-64 ára í skimun fyrir leghálskrabbameini með reglulegu millibili. Sjá nánari upplýsingar hér.
Ef þú hefur fengið boð í skimun á Heilsuveru eða á Ísland.is getur þú komið til okkar og við tökum strok frá leghálsi.
Viðbótarþjónustur
bottom of page