top of page
Leghálsskimun
Samhæfingarstöð krabbameinsskimana býður öllum konum á aldrinum 23 - 64 ára í skimun fyrir leghálskrabbameini með reglubundnu millibili. Boðið berst í gegnum Heilsuveru eða island.is. Hér getur þú bókað tíma í leghálssýnatöku hjá læknum GynaMedica.
Leghálsskimum - Leghálssýnataka - PAP strok
ATH að þessi þjónusta er aðeins sýnataka frá leghálsi. Ef þú óskar eftir frekari ráðgjöf eða viðtali við lækni þá bókar þú „Viðtal og skoðun" og getur bætt við leghálssýnatöku
bottom of page