top of page
Endurnýjun lyfseðils
Áður en þú sendir okkur endurnýjunarbeiðni vinsamlegast staðfestu hvort þú sért búin með allar afgreiðslur lyfseðilsins. Þú sérð það í Heilsuveru undir Lyfseðlar.
Það getur tekið okkur 3-5 virka daga að afgreiða lyfjaendurnýjun.
Þjónustugjald fyrir lyfjaendurnýjun er kr. 1.900. kr-
Með því að ýta á Greiða færist þú yfir í örugga greiðslumiðlun.
bottom of page