top of page

Para & fjölskylduráðgjöf
Áhrif fjölskyldunnar og fjölskyldutengsl spila stóran þátt þegar litið er heildrænt á heilsu einstaklinga.
Stuðningur og samspil hjá fjölskyldu og pörum getur verið lykill að því að einstaklingi eða fjölskyldu vegni vel.
Um er að ræða staðarviðtal hjá Sonju Bergmann, hjúkrunar- og fjölskyldufræðing. Sonja veitir persónulega handleiðslu og hefur sérhæft sig í að vinna með fjölskyldum og pörum. Einnig veitir hún handleiðslu í streitu- og orkustjórnun fyrir vinnustaði og konur á breytingaskeiði.
bottom of page