top of page

Þegar litið er heildrænt á heilsu einstaklings þarf að líta á líkamlega, andlega og félagslega þætti sem heildarmynd. 

Áhrif fjölskyldunnar og fjölskyldutengsla spila þar stóran þátt og getur verið lykill að því að einstaklingi eða fjölskyldu vegni vel. 

Sonja Bergmann er hjúkrunar- og fjölskyldufræðingur sem veitir persónulega handleiðslu en hún hefur sérhæft sig í að vinna með pörum og fjölskyldum og einnig í streitu- og orkustjórnun á vinnustöðum sem og yfir tíma breytingaskeiðsins.  

 

Framhaldstímar eru 30 mínog kosta kr. 15.900.-

 

Para og fjölskylduráðgjöf: Framhaldstími

15.900krPrice
    bottom of page