top of page
Bóka símtal
Hjá GynaMEDICA getur þú bókað símatíma við lækni eða hjúkrunarfræðing beint í gegnum bókunarsíðu okkar og valið þann tíma sem hentar þér best.
Þessi þjónusta er aðeins í boði fyrir þau sem hafa hitt lækni eða hjúkrunarfræðing hjá GynaMEDICA áður.
Stutt símtal fyrir einföld erindi, 5 mín.
Símtal við lækni kr. 5.500,-
Símtal við hjúkrunarfræðing kr. 3.500,-
bottom of page